Ţú ert hér


Hér er vísađ á sýnishorn af vandamálum sem ýmsar erlendar stofnanir og kennarar hafa sett á Netiđ. Í flestum tilfellum er leyfilegt ađ styđjast viđ eđa nota ţessi vandamál í lausnaleitarnámi svo framarlega sem heimilda er getiđ!

Í sumum tilfellum gćti veriđ ráđlegt ađ  hafa samband viđ viđkomandi kennara til ađ fá leyfi. Ţeir taka fyrirspurnum af ţví tagi yfirleitt fagnandi og jafnvel ţakka manni í leiđinni fyrir ađ útbreiđa kennsluađferđina.


Flokkuđ sýnishorn af spennandi vandamálum fyrir háskóla og framhaldsskóla sem kennarar viđ University of Delaware hafa safnađ saman: 
Problem-Based Learning at the University of Delaware


Kennarar University of Delaware hafa auk ţess sett upp mjög vandađan vef sem ţau kalla PBL Clearinghouse ţar sem hćgt er ađ skođa safn vandamála sem lögđ hafa veriđ fyrir nemendur háskóla og framhaldsskóla í hinum ýmsu greinum. Ennfremur er ţar fjöldi greina um lausnaleitarnám. Ţetta er lokađur vefur sem hćgt er ađ fá ađgang ađ međ góđu móti:
Problem-Based Learning Clearinghouse at the University of Delaware


Flokkuđ sýnishorn af vandamálum fyrir háskóla og framhaldsskóla á upplýsingavef Stanford University um lausnaleitarnám:
Examples of PBL Problems


Flokkuđ safnsíđa dr. P. K. Rangachari, prófessors viđ McMaster University sem hefur ađ geyma vandamál tengd lćknisfrćđi: Problem-Based Learning - Writing Problems


Stór safnsíđa The National Center for Case Study Teaching in Science viđ University of Buffalo í New York ţar sem vísađ er á uppsprettur fróđleiks á Netinu sem kennarar geta hugsanlega stuđst viđ ţegar ţeir eru ađ semja vandamál fyrir lausnaleitarnám: Case Study Collection 


Tuttugu dćmi um vandamál [Case] í líffrćđi fyrir framhaldsskóla ásamt fróđleik og góđum ráđum fyrir líffrćđikennara: Problem-Based Learning in Biology


 Upp

© 2000 Ţórunn Óskarsdóttir, M.Ed. Allur réttur áskilinn. Vefstjóri
Síđast uppfćrt: 02.03.2011