Ţú ert hér
























Hér er ađ finna leiđbeiningar og góđ ráđ í tengslum viđ lausnaleitarnám ađ mestu byggđ á gögnum bandarískra  kennara sem hafa áralanga reynslu af notkun lausnaleitarnáms:

  • Svör viđ algengum spurningum um lausnaleitarnám sem  kennarar eru sérstaklega hvattir til ađ skođa áđur en ţeir taka lausnaleitarnám í ţjónustu sína og á međan á vinnunni stendur.

  • Stutt lýsing á helstu einkennum lausnaleitarnáms ásamt samantekt á helstu annmörkum sem komiđ hafa í ljós ţegar lausnaleitarnám hefur veriđ tekiđ upp.

  • Leiđbeiningar og góđ ráđ um framsetningu vandamála; hvernig hópstarfi er hrundiđ af stađ; hvernig stađiđ er ađ skiptingu í hópa og hvernig nemendum er hjálpađ ađ vinna saman innan hópa. 

  • Vönduđ kynning á gildi hópstarfs og framvindu ţess á myndbandinu  Groups in Action sem University of Delaware lét gera. - Birt hér međ góđfúslegu leyfi Deborah E. Allen og Harold B. White II, prófessora viđ University of Delaware.

  • Međ breyttu kennslumynstri koma oft ađrar áherslur í matsađferđum. Í ţví skyni er hér stutt en nokkuđ ítarleg umfjöllun um námsmat í lausnaleitarnámi.

  • Og síđast en ekki síst ummćli innlendra og erlendra kennara og nemenda um reynslu ţeirra af lausnaleitarnámi.

Ađ lokum er vakin athygli á skjákynningunni Einu sinni var... sem segir okkur á gamansaman hátt hvernig hópstarf gengur stundum fyrir sig!


Upp

© 2000 Ţórunn Óskarsdóttir, M.Ed. Allur réttur áskilinn. Vefstjóri
Síđast uppfćrt: 09.02.2007