Ţú ert hér

Lausnaleitarnám var fyrst tekiđ upp viđ Lćknadeild McMaster háskóla í Kanada áriđ  1969. Skömmu síđar fylgdu  ţrír ađrir lćknaháskólar í heiminum fordćmi hans -  Maastrict háskóli í Hollandi, Newcastle háskóli í Ástralíu og New Mexico háskóli í Bandaríkjunum. 

Notuđu ţeir sama PBL-líkan og frumkvöđlarnir hjá McMaster en sniđu ţađ jafnframt ađ eigin ţörfum. Á nćstu 10 til 15 árum varđ hćgfara fjölgun lćknaháskóla sem tóku lausnaleitarnám í ţjónustu sína en um miđjan tíunda áratuginn má segja ađ nokkurs konar sprenging hafi orđiđ í notkun lausnaleitarnáms [PBL]. Flestir bandarískir lćknaháskólar og margir sambćrilegir skólar víđsvegar í heiminum tóku ţá upp lausnaleitarnám [PBL] eđa hófu ađ búa sig undir ţađ. 

Síđan hefur ţađ veriđ tekiđ upp um allan heim bćđi í fjölmörgum deildum háskóla sem og lćgri skólastigum allt niđur í leikskóla.  

[Nánar um uppruna lausnaleitarnáms]

________
Heimildir:
Camp, Gwendie (1996). Problem-Based Learning: A Paradigm Shift or a Passing Fad?
Medical Education Online [MEO]. 


Upp

© 2000 Ţórunn Óskarsdóttir, M.Ed. Allur réttur áskilinn. Vefstjóri
Síđast uppfćrt: 12.04.2007