Hér er vísað á gagnlegar
vefslóðir tengdar lausnaleitarnámi. Um er að ræða virt vefsetur þar sem hægt er að fá ítarlegar upplýsingar um lausnaleitarnám sem
í flestum tilfellum koma að góðu gagni á hvaða skólastigi sem er enda
aðferðin sú sama hvort sem um er að ræða leikskóla eða háskóla.
Vefslóðunum
er raðað í stafrófsröð og fylgir þeim stutt lýsing á innihaldi
þeirra. Ennfremur er vísað á nokkrar bækur og greinar um
lausnaleitarnám.
Á
síðunni Kennarar -
Vandamál-sýnishorn er vísað
á sýnishorn af verkefnum að hætti lausnaleitarnáms sem ýmsar erlendar
stofnanir og kennarar hafa sett á Netið. Í flestum tilfellum er
leyfilegt að styðjast við eða nota þessi vandamál svo framarlega sem
heimilda er getið!
Aalborg
Universitet
"Hver á að kenna kennurunum?"
The
Aalborg Experiment
Athyglisverð bók sem vistuð er í heilu lagi á Netinu. Hún fjallar um
20 ára sögu (1974-1994) lausnaleitarnáms [Problem-Based Learning] og
efniskönnunar [Project-Based Learning] í Háskólanum í Álaborg. Höfundar
bókarinnar eru Finn Kjersdam og Stig Enemark sem báðir hafa kennt við
skólann
Cape West Publishing -
Peter Ommundsen
Problem-Based Learning in Biology
Lausnaleitarnám í líffræðikennslu með 20 verkefnadæmum
(Case Examples)
Child
Study Centre - University of Alberta
Áhugverð heimasíða um tilraunaskóla fyrir ung börn sem rekinn er af
University of Alberta
í Kanada. Námið er byggt á kennsluaðferð sem nefnist Project
Approach eða Project-Based Learning og samvinnunámi -
Co-operative Learning. Efniskönnun [Project-Based Learning]
er náskyld lausnaleitarnámi [Problem-Based Learning] að einu mikilvægu
atriði undanskildu sem felst í því að þegar verkefni (vandamál)
eru lögð fyrir nemendur þá eiga þeir að búa að þeirri þekkingu sem til
þarf til að leysa þau. Í lausnaleitarnámi kalla vandamálin á áframhaldandi
nám til að finna lausn á þeim.
ERIC
Educational Resources Information Center
Problem-Based
Learing in Language Instruction
Grein um notkun lausnaleitarnáms í tungumálakennslu
Olin College
Getur lítill nýstofnaður háskóli umbilt verkfræðikennslunni?
Athyglisverð grein í veftímaritinu
IEEE Spectrum Online:
The Olin Experiment: Olin's aim is to flip over the traditional
"theory first, practice later" model and make students plunge into
hands-on engineering projects starting on day one. Instead of
theory-heavy lectures, segregated disciplines, and individual efforts,
Olin champions design exercises, interdisciplinary studies, and teamwork.
Illinois
Mathematics and Science Academy [IMSA]
Problem-Based Network
Upplýsingasetur um lausnaleitarnám
Illinois
Mathematics and Science Academy [IMSA]
The
Problem Log
Greinar um rannsóknir í lausnaleitarnámi
Maricopa
Community College
Problem-Based
Learning
Bandarískt upplýsingasetur um lausnaleitarnám sem Maricopa
Center for Learning and Instruction hefur umsjón með
McMaster
University - Faculty of Health Sciences
Þar sem þetta byrjaði allt saman
fyrir 40 árum!
FHS Education
"Forty years ago
the medical school pioneers created a radically different curriculum
based on small group, self-directed, problem-based learning. This
approach is now used in all of our health sciences programs, and at more
than 120 schools worldwide."
McMaster University
PBL
- What is it?
The Use of Problem-Based Learning in Medical
Education"
McMaster University
Problem-Based Learning - Writing Problems
Flokkuð safnsíða dr.
P. K.
Rangachari, prófessors við McMaster sem hefur að geyma fjölda
viðfangsefna tengdum læknisfræði ásamt leiðbeiningum um samningu þeirra
McMaster
University - Department of Chemical
Engineering
Preparing for PBL
Ítarleg handbók um notkun lausnaleitarnáms í efnaverkfræði við McMaster
háskóla
McMaster
School of Nursing
Undergraduate Program
The School of Nursing pioneered problem-based learning (PBL) in nursing
education and we continue to believe that this approach best prepares
our students for the roles that they will hold after graduation
Ohio
State University Medical Center
Med 1 PBL Handbook
Med 2 PBL Handbook
Problem-Based Learning handbækur fyrir stúdenta sem lýsa vel hvernig nám
af þessu tagi fer fram
Penn State
College of Medicine
Problem-Based Learning (PBL)
Hér má m.a. finna
stutta og hnitmiðaða lýsingu á því hvers vegna skólayfirvöld hafa valið
PBL - sjá
Why Problem-based learning
Purdue University
The
Interdisplinary Journal of Problem-Based Learning
Fjöldinn allur af
greinum um lausnaleitarnám
Queen's
University,
School
of Medicine
Problem Solving in the Natural and Applied Sciences…
"Hands on, Head up" Learning
Samford
University
Eru leiðandi í USA
ásamt University of Delaware
Center for Teaching,
Learning and Scholarship
Problem Based Learning
San
Diego State University
The Encyclopedia of Educational Technology
Planning problem-based learning lesson
Southern
Illinois University School of Medicine
Problem-Based
Learning
Viðamikið upplýsingasetur um
lausnaleitarnám sem
Howard
S. Barrows frumkvöðull í notkun lausnaleitarnáms og einn ötulasti talsmaður þess
hefur umsjón með
Stanford
University
PBL Lab
Vefsetur
á vegum
Department
of Civil and Environmental Engineering
þar sem fjallað er um hvernig lausnaleitarnámi [Problem-Based Learning]
og efniskönnun [Project-Based Learning] er beitt í bygginga- og
umhverfisverkfræði við skólann
Stanford
University
Problem-Based
Learning
Upplýsingasetur um lausnaleitarnám almennt
Twindly Bridge Charter School
"A bridge between home, school and community learning".
Deifnámsskóli í Alaska þar sem námskráin byggir á
einstaklingsmiðuðu námi, fjölgreindakenningu Gardners og
lausnaleitarnámi
University
of Adelade
CLPD Resource
Center:
Leap
Áhugvert vefsetur þar sem fjallað er um nýjar hugmyndir og úrræði
í námi og kennslu. Þar er m.a. að finna umfjöllun um Problem Based
Learning, Student-centered learning, Life-long learning
og fleira áhugavert
University
of Brighton - Faculty of Arts
Problem-Based Learning
University
of Buffalo
National
Center for Case Study Teaching in Science
Yfirgripsmikill vefur um tilviksnám [Case Study] sem er náskilt
lausnaleitarnámi [Problem-Based Learning] sem Clyde Herreid,
prófessor og Nancy Shiller, bókasafnsfræðingur við University of Buffalo
hafa umsjón með
University
of California, Irvin
Problem-Based
Learning Faculty Institute
Upplýsingasetur um lausnaleitarnám
University College Dublin
- UCD Centre
for Teaching and Learning
Small Group Teaching and Enquiry and Problem-based Learning þar
sem m.a. er vísað er á mjög aðgengilegt rit um lausnaleitarnám þar sem
margir sérfræðingar um lausnaleitarnám koma við sögu þ.á.m. dr. Terry
Barrett sem er ein af brautryðjendum lausnaleitarnáms í Írlandi: A Practitioner’s Guide to Enquiry and
Problem-Based Learning
University
of Delaware
Eru leiðandi í USA ásamt Samford University
Problem-Based
Learning
Upplýsingasetur um lausnaleitarnám
University
of Hong Kong
Problem-Based Learning in the Field
Upplýsingasetur um lausnaleitarnám:
University of Liverpool
- School of
Medical Education
Institute for Learning and Teaching
University
of Maastricht
Frumkvöðlarnir í Evrópu!
PBL-site
Upplýsingasetur um lausnaleitarnám
University of
Mancester
Centre for Excellence in Enquiry-Based Learing (CEEBL)
University
of New Mexico Medical School, UNM
Health Sciences Center
Frumkvöðlarnir í Bandaríkjunum!
Faculty & Student Guide to Problem-Based Learning (PBL Tutorials In
Phase I Curriculum of the University of New Mexico School of Medicine
Ítarlegar leiðbeiningar fyrir kennara og nemendur um
lausnaleitarnám í UNM.
Þess má geta hér að kennarar læknadeildar Háskóla Íslands hafa
sótt námskeið við þennan skóla og aðalforsvarmaður hans dr. Stewart Mennin,
aðstoðarrektor hefur komið hingað til námskeiða- og fyrirlestrahalds.
University of New
Mexico - College of
Nursing
Problem-Based Learning
University
of Newcastle
Frumkvöðlarnir í Ástralíu!
Faculty of Engineering and Built Environment
Teaching and Learning
University
of South Carolina, Spartanburg
Project-Based
Instruction in Mathematics for the Liberal Arts
Upplýsingavefur um nám sem byggir á efniskönnun [Project-Based Learning] þar
sem fjallað er um stærðfræðikennslu
University of Sidney
Institute for Teaching and
Learning
Mjög góður vefur fyrir skólafólk þar sem komið er inn á fjölmargt sem
tengist kennslu
University of Singapore
[UNS]
Learning
to teach, teaching to learn - handbók fyrir kennara UNS m.a. um
Problem Based Learning
University
of Texas Austin -
College of
Engineering
Ítarleg kennslufræðileg umfjöllun um hvernig lausnaleitarnámi er beitt í
verkfræðikennslu:
How People Learn (því
miður ekki virkt eins og er) og
Learning by doing
University
of Warwick - UK
Center for Legal Education [UKCLE]
Enhancing learning through tecknology at UKCLE
Notkun lausnaleitarnáms í lögfræðikennslu:
Problem-Based
Learning in Law
Wheeling
Jesuit University
Upplýsingavefur um lausnaleitarnám:
Problem Based Learning
Upp
© 2000
Þórunn Óskarsdóttir, M.Ed. Allur réttur áskilinn.
Vefstjóri
Síðast uppfært:
10.01.2013 |