|
Stuttmyndir
sem sýna nemendahópa að störfum Hér má nálgast stuttmyndir um lausnaleitarnám og framvindu þess. Fyrst er nokkuð ítarleg kynning á því hvernig lausnaleitarnám er skipulagt og síðan koma 12 stuttmyndir sem segja frá ýmsum uppákomum í hópstarfinu. Myndböndin eiga uppruna sinn að rekja til Delaware háskóla í Bandaríkjunum. Þar sem um gífurlega stórar skrár er að ræða var tekið það ráð að þjappa þeim saman á kostnað myndgæða. Hljóðið er aftur á móti skýrt enda skiptir það mestu máli hér.
________ © 2000
Þórunn Óskarsdóttir, M.Ed. Allur réttur áskilinn. Vefstjóri |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||